Freyðandi hreinsir fyrir mjög þurrar eða viðkvæmar húðgerðir sem á mildan hátt hreinsar, mýkir og sefar húðina.
Verð:5.499 kr.
Vörunúmer: 1230054
Vörulýsing
Eftirlæti þeirra sem eru með þurra eða viðkvæma húð. Þessi hreinsir er auðgaður mildri blöndu Domaine Clarins (lífrænn gulvöndur og lífræn hjartafró) auk lífrænum kamillukjarna til að sefa húðina og shea-smjöri til að fyrirbyggja óþægindi. Formúlan hreinsar húðina og á mildan hátt fjarlægir farða. Þökk sé mildum hreinsiefnum þá raskar hreinsirinn ekki jafnvægi húðarinnar.