Cloud 9 Hold & Control Styling Kit –
Style, Shine & Slay
Vektu athygli hvert sem þú ferð með þessu LIMITED EDITION mótunar-setti sem gefur þér glans, stjórn og fullkomna sveigjanleika fyrir hvaða tilefni sem er. Frá „sleek buns“, friss fríum krullum og bylgjum – Cloud 9 Kit hjálpar þér að skapa þinn eigin, ómótstæðilega stíl.
Settið inniheldur: • HOLD.ME Styling Stick (19 g) – temur hár og smáhár/flyaways fyrir fullkomið, slétt look. • HOLD.ME Styling Cream (90 ml) – nærandi mótunarkrem sem gefur léttan glans og fagmannlega áferð. • HOLD.ME 3-Way Hairspray (69 ml) – stillanlegt hald (létt, miðlungs eða stíft) sem tryggir að greiðslan haldist nákvæmlega eins og þú vilt.
Fullkomið sett fyrir mjúkar, snertanlegar og endingargóðar greiðslur – hvort sem er til að gleðja aðra eða dekra við sjálfa/n þig. Kemur í sætri bleikri, endurnýtanlegri og vatnsheldri snyrtitösku