ELEGANT TOUCH

Professional Slanted Tweezer

Slanted plokkarinn er gerður úr hágæða ryðfríu stáli og er flatur að framan til að ná betra taki á þrjóskum stuttum hárum. Með honum er leikur einn að losa sig við óvelkomin hár! 5 ára ábyrgð er á plokkaranum.

Verð:1.899 kr.

Vörunúmer: 1154897