Takk fyrir þolinmæðina

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á afsláttadögum sl. daga. Vegna mikils álags í vefverslun getur verið seinkun á afhendingu pantana.
Takk fyrir þolinmæðina, við erum að vinna pantanirnar eins hratt og við getum.

GOSH COPENHAGEN

Eyeconic Shadows

Tvíenda kremaugnskuggi með fallegum möttum lit á örðum endanum og glitrandi sanseruðum lit á hinum. Vantsheldur, dregur í sig umfram olíu og endist allan daginn. Formúlan er vegan, ilmefnalaus og ofnæmisvottuð.

Litur:

Verð:3.299 kr.

Vörunúmer: R01591