FLO´RA geymir myndir af flestum tegundum i´slenskra blo´mplantna og byrkninga, alls um 460. Megina´herslan er lögð a´ að sy´na fegurð plantnanna og se´rkenni. Langflestar myndanna eru gerðar eftir lifandi einto¨kum en annars byggt a´ bestu heimildum og y´mis einkenni eru dregin fram. Myndir Jo´ns Baldurs eru landskunnar og hafa birst vi´ða erlendis.