Respons Magnetic Charcoal er sjampó sem hefur verið þróað til að koma jafnvægi á hárið þitt. Varan inniheldur kol og nigella olíu sem hentar einstaklega vel fyrir þurra enda og feitan hársvörð.
Verð:649 kr.
Vörunúmer: 1208016
Vörulýsing
Respons Magnetic Charcoal er sjampó sem hefur verið þróað til að koma jafnvægi á hárið þitt. Varan inniheldur kol og nigella olíu sem hentar einstaklega vel fyrir þurra enda og feitan hársvörð. Formúlan er vegan, cruelty free og gefur hárinu raka í allt að 72 klukkustundir. Umbúðirnar eru úr 100% endurvinnanlegu plasti.
Notkun
Berið í blautt hárið, nuddið vel og skolið vandlega út hárinu.