Takk fyrir þolinmæðina

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á afsláttadögum sl. daga. Vegna mikils álags í vefverslun getur verið seinkun á afhendingu pantana.
Takk fyrir þolinmæðina, við erum að vinna pantanirnar eins hratt og við getum.

Uppselt

ZIMPLI KIDS

Galaxy slime baff baðslím

Vertu tilbúin/n fyrir slímugt baðævintýri með Galaxy Slime Baff! Galaxy Slime Baff duftið umbreytir leiðinlegu baðvatni á töfrandi hátt í slímbað úr bláu og fjólubláu galxy slími með glóandi stjörnum sem gerir baðtímann ævintýranlegan. Eftir notkun bætir þú einfaldlega meira vatni út í baðið til að þynna slímið út í litað vatn á ný og tæmist það auðveldlega í burtu.

Verð:1.899 kr.

Vörunúmer: 1183673