Við kynnum til leiks GLOW pallettuna! Safn af fjórum gylltum tónum með endalausum ljóma sem hentar öllum húðlitum.
Meira um litina:
- Chromatic: einstakur highlighter sem framkallar þvívíddar áhrif og gefur glitrandi áferð.
- Pure gold: hreinn gylltur skuggi sem framkallar hlýja og gyllta áferð
- Rose gold: gylltur kinnalitur með bleikum tónum og metal áferð.
- Copper gold: minnir á gullnu stundina með hlýjum koparundirtónum, sem framkallar sólkyssta húð.
Allir litirnir fjórir eru með kremkenndri púðuráferð sem gerir þá einstaklega þægilega í notkun og dreifast þeir auðveldlega á húðinni.
Gríptu þína GLOW pallettu og láttu ljós þitt skína!
• Litir sem gefa mikinn lit
• Gyllt og glitrandi áferð
• Gefur húðinni geislandi ljóma
• Auðvelt að byggja upp dýpt
• Blandaðu saman fyrir hvaða útlit sem er