BÓK

Heklað á minnstu börnin

Heklað á minnstu börnin hefur að geyma 30 fjölbreyttar uppskriftir að fallegum flíkum fyrir börn á aldrinum 0-24 mánaða - peysum, buxum, kjólum og samfellum - en einnig barnateppum og ýmsu smálegu fyrir barnið og barnaherbergið.

Verð:7.199 kr.

Vörunúmer: 1239906