Orðaleikur fyrir allan aldur. Settu hluti inní hringi og reyndu að finna út hver leynilega reglan er. Sá sem er fyrstur að losa sig við alla hlutina á hendi, vinnur! Það er bónus ef þú ert búin að fatta hver reglan er.
Notkun
Leggðu niður 1, 2 eða 3 hringi og sjáðu hversu fljótur þú ert að losa þig við öll oðin. Skemmtilegur orðaleikur sem hentar öllum skólakrökkum og fullorðnum.Hægt að spila í nokkrum mismunandi erfiðleikaflokkum.