Sætt baðleikfang frá Janod fyrir ung börn. Inniheldur fjóra myndskreytta kubba sem fljóta. Raða þarf kubbunum saman þannig að þeir sýni heildstæða mynd, t.d. af húsdýrum, skjaldbökum eða norðurskautsdýrum.
Notkun
Pakkning inniheldur litla hluti sem geta orsakað köfnun meðal yngri barna