Sætt tréleikfang frá Janod fyrir ung börn. Leikfangið er í formi lirfu sem er gerð er úr trékúlum á gúmmíklæddum hjólum. Gúmmíið sér til þess að lirfan renni hljóðlaust um gólfið án þess að rispa. Lirfuna er hægt að draga áfram á snúru.
Notkun
Pakkning inniheldur litla hluti sem geta orsakað köfnun meðal yngri barna