Skemmtilegt baðleikfang frá Janod fyrir ung börn. Inniheldur þrjá mismunandi bolta og körfu með sogskálum sem festa má á flísar og losa auðveldlega af. Barnið reynir að koma boltunum í körfuna og lífgar þannig upp á baðferðina.
Notkun
Pakkning inniheldur litla hluti sem geta orsakað köfnun meðal yngri barna