Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

Tax free
19.36%

JOHN FRIEDA

JF SB Violet Crush MINI Sjampó 75ml

Fjarlægir gula- og kopartóna úr ljósum lokkum. Þessi fjólubláa formúla inniheldur tækni sem hlutleysir kopar og gula tóna í hárinu, dregur í sig UV ljós og gefur frá sér hvít-bláan tón. Sjáanlegur árangur eftir aðeins 3 skipti. Einungis fyrir litað ljóst hár.

Verð:749 kr.603 kr.

Vörunúmer: 1205775