BÓK

Jólabókaormurinn

Þið kannist við jólaköttinn en hafið þið heyrt um jólabókaorminn? Hann er nefnilega alveg jafnslæmur, nema hann étur bara þá sem fá ekki bók í jólagjöf!

Hafdís og Tómas þekkja söguna en hafa engar áhyggjur því í þorpinu gefa allir bækur. En hefur nokkur séð jólabókaorminn? Er hann til í alvörunni? Systkinin ákveða að skoða þetta nánar ...

... en með því hætta þau á að vekja upp reiði jólabókaormsins ...

Hvað gerist ef hann nær manni?

Hvað gerist ef hann étur mann?

Er sagan þá á enda ... eða kannski bara rétt að byrja?

Verð:4.799 kr.

Vörunúmer: 1248537