BÓK

Lagalisti ástarinnar

Manstu eftir Sloan, bestu vinkonu Kristen úr Bara vinir?

Heimur Sloan hrundi þegar hún missti unnusta sinn nokkrum vikum áður en þau ætluðu að gifta sig. Tveimur árum seinna hefur hún ekki enn náð tökum á lífi sínu.

En hundurinn Tucker, sem stökk inn um topplúguna á bílnum hennar og mændi á hana biðjandi hvolpaaugum, er um það bil að breyta öllu til batnaðar.

Verð:4.699 kr.

Vörunúmer: 1247142