Uppselt á vef
BÓK
Myrkviði
Júní 1999. Hinn nítján ára gamli Mikael Fransson hverfur sporlaust eftir að hafa fagnað útskrift sinni úr menntaskóla. Tuttugu árum síðar finnast líkamsleifar hans í Mittlandsskógi á eyjunni Öland. Það er ljóst að hann hefur verið myrtur.
Verð:4.299 kr.
Vörunúmer: 1250289
Vörulýsing