Takk fyrir þolinmæðina

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á afsláttadögum sl. daga. Vegna mikils álags í vefverslun getur verið seinkun á afhendingu pantana.
Takk fyrir þolinmæðina, við erum að vinna pantanirnar eins hratt og við getum.

LANCOME

La vie est Belle Iris Absolu Eau de Parfum

La Vie Est Belle Iris Absolu er ljómandi, fáguð og munúðarfull túlkun á hinum sígilda La Vie Est Belle EDP. Ilmurinn er ávanabindandi ilmur með háum styrk af Iris, 10 sinnum meira en í hinum klassíska La Vie Est Belle edp.

StÆrÐ:

Verð frá:13.999 kr.

Vörunúmer: R01425