LANCOME
Hypnôse Drama Waterproof 01
Lancôme Hypnôse Drama Waterproof Mascara er nýr og endurbættur vatnsheldur maskari frá Lancôme sem gefur mestu þykkingu og þéttingu hingað til.
Verð:5.999 kr.
Vörunúmer: 1245245
Lancôme Hypnôse Drama Waterproof Mascara er nýr og endurbættur vatnsheldur maskari frá Lancôme sem gefur mestu þykkingu og þéttingu hingað til. Formúlan inniheldur 2% augnháraserum og extra svört litarefni fyrir hámarks dramatík. Þetta er mest magngefandi vatnshelda formúlan frá Lancôme til þessa og gefur allt að 17x meira magn. Hinn sígildi S-laga Hypnôse Drama bursti grípur hvert augnhár í hverri stroku, á meðan nærandi formúlan, auðguð með 2% bonding complex, veitir útkomu sem þolir svita, rigningu og daglegar áskoranir. Maskarinn hefur uppbyggjanlega formúlu sem gerir þér kleift að sérsníða útlitið, myndar ekki kekki né flagnar og hefur verið prófaður undir eftirliti augnlækna. Hentar jafnvel viðkvæmustu augum og þeim sem nota augnlinsur.
Borinn á með zikk zakk hreyfingum frá augnhárarót að augnháraenda. Notið gjarnan Cils Booster maskaragrunn undir fyrir extra lengingu og þykkingu.
768901 6 - INGREDIENTS: ISODODECANE • CERA ALBA / BEESWAX / CIRE DABEILLE • COPERNICIA CERIFERA CERA / CARNAUBA WAX / CIRE DE CARNAUBA • AQUA / WATER / EAU • ORYZA SATIVA CERA / RICE BRAN WAX • CI 77499 / IRON OXIDES • DILINOLEIC ACID/BUTANEDIOL COPOLYMER • ALLYL STEARATE/VA COPOLYMER • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • ALCOHOL DENAT. • POLYVINYL LAURATE • VP/EICOSENE COPOLYMER • PROPYLENE CARBONATE • HYDROGENATED JOJOBA OIL • ROSA CENTIFOLIA FLOWER EXTRACT • ROSA HYBRID FLOWER EXTRACT • GLYCERIN • PEG-30 GLYCERYL STEARATE • ARGININE • SERINE • HYDROLYZED CORN PROTEIN • HYDROLYZED SOY PROTEIN • HYDROLYZED WHEAT PROTEIN • CITRIC ACID • PANTHENOL • GLUTAMIC ACID • VP/VA COPOLYMER • ETHYLENEDIAMINE/STEARYL DIMER DILINOLEATE COPOLYMER • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • POTASSIUM SORBATE • SODIUM BENZOATE • PHENOXYETHANOL (F.I.L. N70047426/1).