Kubbasettið er með 484 LEGO® kubbum í 29 mismunandi litum.
LEGO® Classic er hannað til að virkja sköpunarkraft.
Sérstöku aukahlutirnir hvetja til notkunar ímyndunarafls við byggingu.
Öll kubbamódelin er hægt að byggja í einu með öllum kubbunum sem koma í settinu.
Hægt er að finna fleiri byggingarhugmyndir á LEGO.dk/classic.
Geymslubox og kubbahaki fylgir.
LEGO® Classic kubbasett eru frábær viðbót við hvaða LEGO® kubbasett sem er.
LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt því að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að byggja úr þeim og taka þá í sundur.