CLINIQUE
Moisture Surge SPF 25 Moisturizer
Rakagel/krem sem gefur húðinni mikinn raka og vinnur á mismunandi lögum húðarinnar. Formúlan hjálpar húðinni að viðhalda rakastiginu og læsir rakanum inni í allt að 100klst. Núna komið með SPF25. Hentar öllum húðgerðum.
Verð frá:5.399 kr.
Vörunúmer: R01463
Rakagel/krem sem gefur húðinni mikinn raka og vinnur á mismunandi lögum húðarinnar. Formúlan hjálpar húðinni að viðhalda rakastiginu og læsir rakanum inni í allt að 100klst. Núna komið með SPF25
Hentar öllum húðgerðum
Rakakremið frá Moisture Surge™ ásamt hreinni sólarvörn SPF25
Hvað gerir varan: -Margt getur þurrkað húðina til dæmis veður, megnun, blátt ljós, sólarljós, grímur, flugferðir og fleira. Moisture Surge™ SPF25 berst gegn daglegri þurrkun húðarinnar með Aloe Bioferment + HA Complex og provitamin D sem smýgur inn í yfirborð húðarinnar og veitir henni stöðugan raka yfir allan daginn. -Verndar húðina gegn útfjólubláum geislum sem hefur marga kosti. Útsetning fyrir útfjólubláum geislum getur aukið núverandi dökka bletti og kallað fram nýja, flýtt fyrir sýnilegri öldrun og leitt til ertingar.
Gegnsætt krem svo það skilur ekki eftir sig hvítar leifar eða klístur Skilur húðina eftir ljómandi og rakafyllta Gott að nota sem farðagrunn Hentar vel viðkvæmri húð
Lykil innihaldsefni eru Aloe Bioferment + HA Complex, provitamin D Aloe Bioferment + HA Complex sameinar tvö rakagefandi innihaldsefni í eitt til að hjálpa til við að laða að raka og halda honum Hýalúrónsýra: Þetta rakabindandi innihaldsefni hjálpar til við að búa til „rakageymslu“ fyrir fullkomna raka. Provitamin D: Þetta öfluga andoxunarefni hjálpar til við að styrkja varnir sindurefna í húðinni.
Alkahóllaust, olíulaust og ilmefnalaust
Má nota hvenær sem húðin þarf á auka raka að halda, bæði undir og yfir farða, eða sem fimm mínútna maska.
Sem rakakrem er best að setja kremið á hreina húð kvölds og morgna.
Water\Aqua\Eau, Homosalate, Ethylhexyl Methoxycinnamate, Ethylhexyl Salicylate, Butylene Glycol, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Ethylhexyl Methoxycrylene, Butyloctyl Salicylate, Dextrin Palmitate, Polymethylsilsesquioxane, Glycerin, Lactobacillus Ferment Lysate, Aloe Barbadensis Leaf Polysaccharides, Sodium Hyaluronate, Caffeine, Sodium Polyaspartate, 7-Dehydrocholesterol, Caprylyl Glycol, Acrylates Copolymer, Sorbitol, Dimethicone, Polyglyceryl-2 Stearate, Sucrose, Saccharide Isomerate, Hydroxyethyl Urea, Ppg-8-Ceteth-20, Sorbeth-30 Tetraisostearate, Glyceryl Stearate, Sorbitan Sesquiisostearate, Potassium Hydroxide, Carbomer, Dipropylene Glycol, Dehydroxanthan Gum, Stearyl Alcohol, Sodium Polyacryloyldimethyl Taurate, Hexylene Glycol, Acrylates/Beheneth-25 Methacrylate Copolymer, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Tocopheryl Acetate, Bht, Disodium Edta, Sodium Citrate, Citric Acid, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol, Red 4 (Ci 14700) <ILN50927> Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.