NIP+FAB
Teen Skin Fix Pore Blaster Scrub
Þessi mildi andlitsskrúbbur sameinar kornaskrúbb og lítið magn af salisýlsýru til að koma í veg fyrir bólur á unglingahúð.
Verð:1.399 kr.
Vörunúmer: 1106640
Eldfjallavikur fjarlægir húðfrumur á mildan hátt af efsta lagi húðarinnar á meðan lykilefni Teen Skin-varanna, salisýlsýra, wasabi og nornahesli, komast djúpt ofan í svitaholurnar til að koma í veg fyrir bólur. Með róandi grunni sætrar möndluolíu, shea-smjöri og kakósmjöri, þá er húðin skilin eftir silkimjúk án þess að vera strekkt.
HVENÆR? Skref 2 í rútínu þinni, berið eftir hreinsun á kvöldin. Til notkunar einu sinni í viku. HVERNIG? Nuddið varlega á raka húð eftir hreinsun með Teen Skin Fix Night Wash. Skolið með volgu vatni og þurrkið varlega. Fylgið eftir með mildu og rakagefandi kremi. ÁBENDINGAR: Ekki bara fyrir unglinga. Teen Skin Fix er fullkomin vörulína fyrir viðkvæma húð á öllum aldri en þessar formúlur fjarlæga húðfrumur og halda húðfitu í skefjum án ertingar. Fylgið eftir með sólarvörn á morgnana. Við mælum með Purify SPF 30 sem lokaskref í rútínu þinni. Þessi sólarvörn var sérstaklega hönnuð fyrir olíukennda húð sem gjörn er að fá bólur og stíflar ekki svitaholur. Varúð: Forðist að fá vöruna í augun. Ef augnsnerting gerist, hreinsið vel með volgu vatni. Prófið á litlu svæði fyrir notkun.
Aqua/Water/Eau, Kaolin, Glycerin, Cetearyl Alcohol, Pumice, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Caprylic/Capric Triglyceride, Glyceryl Stearate, PEG-100 Stearate, Glyceryl Stearate SE, Lactobacillus/Wasabia Japonica Root Ferment Extract, Salicylic Acid, 1-Methylhydantoin-2-Imide, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Agastache Mexicana Flower/Leaf/Stem Extract, Phenoxyethanol, Propanediol, Benzyl Alcohol, Parfum (Fragrance), Xanthan Gum, Sodium Hydroxide, Disodium EDTA, Sodium Stearoyl Glutamate, Benzyl Salicylate, Dehydroacetic Acid, Citric Acid.