Ultra skotin eru langfleygustu skotin frá NERF, þau geta flogið allt að 35 metra, þökk sé sérhönnuðum oddi. ATH. að Ultra skotin virka einungis í NERF byssur merktar Ultra. 20 skota áfyllingarpakki.
Notkun
Leikfangavopnin frá NERF skjóta plastpílum en geta samt sem áður valdið slysum á yngri börnum. Ekki ætluð börnum undir 8 ára.