BÓK
Paradísareyjan
Eyjuhátíðin er haldin árlega en í þetta sinn fer allt úr böndunum … Vinirnir Freyja og Hallgrímur eru yfir sig spennt og mæta niður á bryggju að taka á móti gestunum. En þeir eru fleiri en vanalega og líka dónalegri! Þegar Freyja og Hallgrímur fara að rannsaka málið komast þau að því að fæstir eru komnir til að taka þátt í hátíðinni.
Verð:5.599 kr.
Vörunúmer: 1248531
Vörulýsing