Uppselt á vef

BÓK

Pétrísk-Íslensk Orðabók

Allt frá árinu 1988 hefur séra Pétur Þorsteinsson, prestur í Óháða söfnuðinum, fundið skrýtin og skemmtileg orð til að setja í stað hinna hversdagslegu og litlausu. Hvað skyldu t.d. orðin tuskutónar, vatnsból, dauðadrykkur og framrúðufussari merkja í máli séra Péturs? Já, það kemur þér eflaust á óvart.

Verð:3.799 kr.

Vörunúmer: 1250471