Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

NYX PROFESSIONAL MAKEUP

Pro Fix Stick Concealer

Pro Fix Stick Concealer frá NYX Professional Makeup er hyljarastifti sem kemur í mörgum mismunandi litum til þess að leiðrétta, hylja og birta. Með hyljaranum er hægt að hylja dökka bauga, ójafna húð, litamismun og roða. Hyljarinn rennur auðveldlega eftir húðinni og er ekki þurr. Endist í allt að 12 klst.

Litur:

Verð:3.695 kr.

Vörunúmer: R01871