BÓK

Risaeðlur

Fyrir langalöngu lifðu hrikalega stórar risaeðlur á jörðinni. Sumar voru á stærð við hús, aðrar jafn snarar í snúningum og hlébarðar. Getur þú fundið allar risaeðlurnar og … hjálpað finngálkni að byggja hús? … þekkt eldsnöggu drísileðluna? … öskrað jafn hátt og grameðla? Þessi tveggja metra langa tómstundabók hefur að geyma hrikalegar risaeðlur: allt frá hinni hættulegu snareðlu til hinnar löngu freyseðlu, frá hinni hægu þríhyrnu til hinnar risavöxnu jötuneðlu!

Verð:3.699 kr.

Vörunúmer: 1250283