Tax free
19.36%

REAL TECHNIQUES

Everyday Essentials set

Í þessu setti finnur þú brot af því besta, en það inniheldur vinsælustu Real Techniques burstana saman í einu setti. Hver bursti er hannaður til að nýtast á marga vegu og því er þetta sett frábært fyrir byrjendur.

Verð:3.299 kr.2.660 kr.

Vörunúmer: 1127603