Brúnkukrem sem er leikandi silkilétt að bera á og ljær húðinni glæsilega, bronslita og lýtalausa silkiáferð með náttúrulegum sólbrúnkuljóma.
Verð:10.699 kr.8.627 kr.
Vörunúmer: 1223195
Vörulýsing
Brúnkugelið okkar fyrir allan líkamann hefur nú verið endurhannað til að þú getir skartað glæsilegri, silkisléttri bronsbrúnku. Brúnkuefnin í blöndunni styrkja og draga fram náttúrulegan húðljóma og glæða hann eðlilegri og jafnri brúnkuáferð. Gelið er með sérlega mjúka áferð og laust við allt klístur og það er einfaldlega óblandin ánægja að bera það á.
Notkun
Berðu í jöfnu lagi á húðina 2–3 sinnum í viku, til að viðhalda jafnri brúnku.