Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

SHISEIDO

Expert Sun Protector Cream SPF50+ 50ml

Svarbúið sólarvarnarkrem þar sem vörnin eykst í snertingu við hita og vatn auk þess að búa yfir sjálfsviðgerðareiginleikum ef hróflað er við vörninni. Létt áferð sem leyfir húðinni að anda og er ósýnileg á húðinni. Formúlan inniheldur 50% húðbætandi innihaldsefni sem hjálpar að viðhalda rakastigi og takmarkar ótímabæra öldrun svo húðin verður sléttari og þrýstnari.

Verð:6.399 kr.

Vörunúmer: 1227350