Svarbúið sólarvarnarkrem þar sem vörnin eykst í snertingu við hita og vatn auk þess að búa yfir sjálfsviðgerðareiginleikum ef hróflað er við vörninni. Létt áferð sem leyfir húðinni að anda og er ósýnileg á húðinni. Formúlan inniheldur meira en 60% húðbætandi innihaldsefni sem hjálpar að viðhalda rakastigi og takmarkar ótímabæra öldrun svo húðin verður sléttari og þrýstnari.
Verð:8.499 kr.
Vörunúmer: 1245161
Vörulýsing
Fáðu það besta út úr sólarvörninni með SHISEIDO SUN EXPERT PROTECTOR CREAM SPF30. Ósýnilegt og létt sólarvarnarkrem þar sem vörnin styrkist í snertingu við hita og varn auk þess að slétta úr sér sjálfkrafa. Ver innri og ytri húðlög gegn UVA- og UVB-geislum. ÖFLUG VÖRN SAMEINUÐ HÚÐBÆTANDI ÁVINNINGI. -Hjálpar til við að verja húðina gegn oxunarskemmdum frá bláu ljósi með „Hypotaurine“ -Fegrar húðina með safflúr svo húðin verður sléttari og þrýstnari -Inniheldur hýalúrónsýru og „Algae Complex“ til að viðhalda 4 klukkustundum af raka -Lakkrísrót róar óþægindi í húð -„NatureSurge Complex“ virkar gegn oxunarskemmdum af völdum mengunar *Próf á tilraunastofu **Próf með mælingatækjum á 10 sjálfboðaliðum
Notkun
• Hristið vel fyrir notkun. • Þegar sólarvörnin er notuð á andlit skal bera hana á eftir venjulegri húðumhirðu. • Til fjarlægja skaltu hreinsa hana vandlega af með daglegum andlitshreinsi. • Má nota sem farðagrunn.