BÓK

Skólinn í Skrímslabæ

Mannabarnið Eva Brá er nýjasti nemandi skólans í Skrímslabæ! Þar hittir hún fjöldann allan af skrítnum skrímslum, til dæmis lítinn svangan varúlf, hrekkjótta norn og vampíru með stæla. Skólinn í Skrímslabæ er falleg og bráðfyndin saga eftir verðlaunahöfundinn Bergrúnu Írisi, prýdd heillandi og skemmtilegum teikningum Tinds Lilju.

Verð:4.799 kr.

Vörunúmer: 1248530