BÓK
SkuldaDagur
Blóðþyrstu unglingarnir Dagur og Ylfa snúa aftur í æsispennandi, bráðfyndinni og sjóðheitri sögu. Hver er dr. Argus og hvað hafa dularfull samtök lækna og vísindamanna í hyggju fyrir Norðurlöndin? Getur Dagur hamið hungrið nógu lengi til þess að bjarga Ylfu? – og af hverju þarf hann alltaf að fá standpínu á verstu mögulegu stundu?
Bókin er framhald hrollvekjuástarsagnanna VeikindaDags og NammiDags.
Verð:5.699 kr.
Vörunúmer: 1248534
Vörulýsing