Uppselt á vef

NORDIC GAMES

Skull á íslensku

SKULL er skemmtilegt spil sem snýst um blekkingar og áhættu. Spilið er fyrir 3-6 leikmenn 10 ára og eldri og það tekur 20-30 mín að spila. Við mælum með að skoða myndböndin hér að neðan til að glöggva sig á gangi leiksins.

Verð:4.199 kr.

Vörunúmer: 1241150