Takk fyrir þolinmæðina

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á afsláttadögum sl. daga. Vegna mikils álags í vefverslun getur verið seinkun á afhendingu pantana.
Takk fyrir þolinmæðina, við erum að vinna pantanirnar eins hratt og við getum.

ST. TROPEZ

Fake Tan Remover & Primer Mousse 200ml

Hreinsun og undirbúningur. Fljótlegasta og auðveldasta leiðin til að fjarlægja gervibrúnku og undirbúa húðina fyrir næstu St.Tropez-brúnkumeðferð. Þessi mildi en árangursríki brúnkuhreinsir hentar vel fyrir viðkvæma húð. Hann er tilvalinn fyrir þau sem hafa áhyggjur af því að gera mistök eða þau sem vilja góða hreinsun áður en næsta umferð af brúnkukremi er borin á.

Verð:4.599 kr.

Vörunúmer: 1133562