TOM FORD
Rose Prick Body Spray 150ml
Rose Prick er djörf túlkun á klassískri fegurð.
Verð:16.999 kr.
Vörunúmer: 1252340
Rose Prick frá Tom Ford er innblásinn af einkarósagarði Tom Ford og setur rósina í algjört aðalhlutverk. Hún er hrein, kraftmikil og óhefðbundin. Ilmurinn byggir á blöndu þriggja einstakra rósategunda: Rose de Mai, tyrkneskri rós og búlgarskri rós. Samspil þeirra skapar ríka og blómlega fyllingu sem er bæði tær og djúp. Rósin er hér sett fram með skörpum og fáguðum undirtónum sem minna á þyrna og stöngla. Þeir gefa ilminum karakter og spennu án þess að skyggja á blómailminn sjálfan. Útkoman er nútímalegur rósa ilmur sem gefur bæði glæsileika og sjálfsöryggi. Rose Prick hentar öllum kynjum. Lykilnótur:
- Bulgarian Rose
- Turmeric Extract
- Indonesian Patchouli
- Sichuan Pepper
- Roasted Tonka
- Tolu Balsam
Spreyjaðu einu sinni eða tvisvar á hreina húð. Ekki nudda ilminum á húðina þar sem það mun breyta því hvernig ilmurinn þróast.
ALCOHOL DENAT., FRAGRANCE (PARFUM), WATERAQUAEAU, GERANIOL, BENZYL ALCOHOL, HYDROXYCITRONELLAL, BENZYL BENZOATE, CITRONELLOL, LIMONENE, CINNAMYL ALCOHOL, EVERNIA PRUNASTRI (OAKMOSS) EXTRACT, LINALOOL, COUMARIN, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, BENZYL CINNAMATE, EUGENOL, FARNESOL, CITRAL, BENZYL SALICYLATE, CINNAMAL, BHT, PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE, BENZOIC ACID Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.