BÓK
Týr
Drekastrákurinn Týr er nýbyrjaður í drekaskólanum og þráir ekkert heitar en að læra að fljúga, öskra og spúa eldi eins og alvöru drekar gera. En allt gengur á afturfótunum hjá honum þar til hann eignast hjálpsama vinkonu sem býr yfir óvæntu leyndarmáli.
Verð:4.999 kr.
Vörunúmer: 1241271
Vörulýsing