Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

KIEHL'S

Ultra Facial Cleanser

Ultra Facial Cleanser er mildur andlitshreinsir fyrir allar húðgerðir sem mýkir, gefur raka og styrkir varnarkerfi húðar. Hreinsirinn er án parabena og ilmefna og hentar öllum húgerðum, jafnvel viðkvæmri húð.

StÆrÐ:

Verð frá:1.999 kr.

Vörunúmer: R00798