Calendula húðkremið verndar og styrkir viðkvæma húð barna
á öllum aldri. Hentar vel til daglegrar notkunar gegn þurrki og vinnur
gegn roða og pirring í húðinni. Hreint bývax og ullarfeiti vernda húðina gegn þurrki án
þess að trufla eðlilega starfsemi hennar.