Calendula bossakremið nærir og verndar hina viðkvæmu
húð á bleyjusvæðinu á náttúrulegan hátt. Það verndar húðina
gegn roða og linar húðbruna. Hreint bývax og húðvæn ullarfeiti
búa til náttúrulegan hjúp sem ver húðina gegn raka án þess að
skerða öndunarhæfni hennar.