Citrus Hand & Nail Cream er nærandi handáburður sem
smýgur létt inn, styrkir neglur og mýkir naglabönd.
Vel valdar nærandi jurtir eins og morgunfrú og þykkni
úr fjólu, gera þurra húð og jafnvel mjög þurra húð sýnilega mýkri.
Frískandi sítrusilmur úr lífrænum ilmkjarnaolíum.
Innihaldslýsing
Water (Aqua), Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,