Handáburðurinn inniheldur lífrænt ræktaða hafþyrnisolíu og
sesamolíu sem eru ríkar af nauðsynlegum fitusýrum.
Hefur rakagefandi og verndandi áhrif á húðina sem og að
styrkja og örva endurnýjun hennar. Handáburður sem smitar ekki.
Ilmur af mandarínu og appelsínu gefur frískandi ilm.