Þú finnur ekkert nema þægindi. Brjóstarhaldarinn er úr mjúku afarléttu örtrefjaefni. Algjörlega saumlaus og ósýnilegur undir fötum. GRS vottað, endurunnið pólýamíð. Activated Silk tækni dregur burtu raka svo að hann helst þurr og þægilegur. 360° teygjanleiki fyrir góða hreyfingu. Engir vírar, engir merkimiðar og engir saumar. Skilur ekki eftir merki eða roða á húðinni. 76% pólýamíð, 24% teygja