Gefðu fötunum sportlegt yfirbragð með þessum saumlausa, afarlétta Racer toppi. Liggur vel að líkamanum og er algjörlega ósýnilegur undir fötum. Activated Silk tækni dregur burt raka til að hann haldist þurr og þægilegur. Einstaklega þægilegur og gott a hreyfa sig í honum. Engir vírar, engir merkimiðar og engir saumar. Andar vel, er mjúkur, GRS vottaður, endurunnið pólýamíð. Tvöfalt lag af efni. Skilur ekki eftir merki eða roða á húðinni