Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

Double Serum frá Clarins

Hið einstaka Double Serum er nú fáanlegt með léttri og ómerkjanlegri áferð en formúlan býr yfir sönnuðum árangri gegn öldrunarmerkjum. Þessi einstaka tvíþætta formúla var þróuð af Clarins Research en 21 kraftmiklir plöntukjarnar hjálpa til við að efla 5 mikilvægar aðgerðir húðarinnar: endurnýjun, næringu, súrefnisgjöf, rakagjöf og vernd – og vinnur á öldrunarmerkjum.

CLARINS

Markmið okkar:
„Að gera lífið fallegra og skila af okkur fallegri jörð.“

Forgangsverkefni okkar:
Fegurð þín og vellíðan. Frá húðumhirðu og faglegra áhrifa yfir í íþróttir, slökun og næringu. Við erum hér til að hjálpa þér á hverju augnabliki í lífi þínu.

Við eigum opinská og gegnsæ samskipti.
Frá samsetningu og tilbúningi yfir í virkni vara okkar - við segjum þér allt.

CLARINS

Við trúum á kraft náttúrunnar.
Frá árinu 1954 hafa plöntur verið grunnurinn að virkni í húðvörum okkar.

Við grípum til aðgerða fyrir plánetuna og fólkið hennar.
Líffræðilegur fjölbreytileiki, hringlaga hagkerfi, barnavernd og heilbrigðisþjónusta. Við erum skuldbundin til að gera samfélagið víðtækara og ábyrgara.