Vinsamlegast ath!

Á Tax free getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.

BIOEFFECT

EGF Power Eye Cream 15ml

EGF Power Eye Cream er sérstaklega þróað til að minnka ásýnd fínna lína og hrukka, bauga, þrota og þurrks á augnsvæðinu. Þetta kraftmikla augnkrem byggir að hluta til á formúlu og velgengni BIOEFFECT Power-vörulínunnar. EGF Power Eye Cream er öflug blanda sex virkra innihaldsefna og er sérstaklega þróuð fyrir þroskaða húð og til að veita sýnilegan árangur.

Verð:15.490 kr.

Vörunúmer: 1230178