CeLaVi regnsettin koma í tveim útfærslum. Stærð 80-100 er með stillanlegum axlaböndum og á hliðunum eru smellur til að þrengja buxurnar í mittinu. Í stærð 110 eru buxur með mittisteygju. Báðar útfærslur eru með teygju neðst á ermum og skálmunum ásamt stillanlegum teygjureymum til að setja undir stígvélin. Ásmellt hetta, flís kanntur í hálsmáli, rennilás að framan og endurskinsrönd á hægri ermi og skálm. Saumar eru vind og vatnsheldir og þola 10,000mm vantssúluþrýsting.