Tax free
19.36%
CHITOCARE
Beauty Ferðasett
Glæsilegt ferðasett sem er tilvalið til að dekra við sig í rólegheitum heima. Settið inniheldur ChitoCare Beauty vörur í 50 ml umbúðum; Face Cream, Body Scrub, Hand Cream og Body Lotion. Allar vörurnar innihalda lífvirka efnið kítósan sem er þekkt sem öflugur andoxunar- og rakagjafi, græðandi, myndar filmu og verndar húð. Áhrifin eru þéttari, mýkri og geislandi húð. Vörurnar koma í fallegri tösku sem fer vel í ferðatöskuna.
Verð:11.399 kr.9.192 kr.
Vörunúmer: 1146387
Vörulýsing