Virk innihaldsefni:
*Blanda af hvítu ginsengi: Þekkt fyrir rakagefandi og mýkjandi eiginleika auk andoxunarvirkni fyrir húðina. Kemur í veg fyrir rakaskort i húð.
*Ginseng rótarseyði (e. Ginseng Root Extract)
*Lakkrísrótarseyði (e. Licorice Root Extract)
*Villt Yamrótarseyði (e. Wild Yam Root Extract)
*Kigelia ávaxtaseyði (e. Kigelia Fruit Extract)
*Klóeftingsseyði (e. Horsetail Extract)
Glýserín: Þekkt fyrir rakagefandi eiginleika, kemur í veg fyrir rakaskort í húð.
Djúphreinsandi ensím: (e. Exfoliating enzymes): Vinnur á yfirborði húðar, fjalrægir dauðar húðfrumur og lagfærir áferð húðarinnar.
Hyaluronic sýra: Viðheldur náttúrulegu rakastigi húðarinnar.