Dragðu sýnilega úr hrukkum og fínum línum með þessu öfluga C-vítamín sermi, nú með enn meira C-vítamíni. Hýalúrónsýru hefur verið bætt við þessa formúlu til þess að hjálpa til við að slétta húðina samstundis
Verð:19.999 kr.
Vörunúmer: 1241092
Vörulýsing
Dragðu sýnilega úr hrukkum og fínum línum með þessu öfluga C-vítamín sermi, nú með enn meira C-vítamíni. Hýalúrónsýru hefur verið bætt við þessa formúlu til þess að hjálpa til við að slétta húðina samstundis. Í klínískri rannsókn sýndi þetta öfluga serum með C-vítamíni að það minnkar strax ásýnd fínna lína og hrukka og bætir ljóma og áferð húðarinnar. Berið serumið á andlitið kvölds og morgna til að upplifa hlýnandi tilfinningu og ferskan sítrusilm. Serumið er prófað af húðsjúkdómalæknum og er nógu mjúkt fyrir viðkvæma húð.
Notkun
Byrjaðu á því að hreinsa húðina vandlega. Berið á húð kvölds og morgna á undan dag/nætur kremi. Forðastu augnsvæðið. Ef serumið berst í augun skolaðu þá strax. Þú munnt upplifa tilfinningu um hlýju þegar formúlan er borin á húðina.